fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Arsenal sagt nálgast kaup á miðjumanni sem líkt er við Busquets

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. janúar 2024 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er sagt mjög nálægt því að ganga frá kaupum á Martin Zubimendi miðjumanni Real Sociedad. AS á Spáni heldur þessu fram.

AS segir að Arsenal sé í virku samtali við Sociedad um að. kaupa Zubimendi næsta sumar.

Þá er búist við að Thomas Partey yfirgefi Arsenal og telur Mikel Arteta að Zubimendi passi vel inn í leikstíl sinn.

Zubimendi er í spænskum miðlum kallaður næsti Sergio Busquets sem líklega er besti varnarsinnaði miðjumaður í sögu Spánar.

Zubimendi er fæddur árið 1999 en hann hefur leikið fjóra landsleiki fyrir Spán. Hann hefur alla tíð spilað fyrir Sociedad.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag
433Sport
Í gær

Glódís talar um mikil vonbrigði: ,,Erfitt að fá ekki einn góðan sigur sem við getum fagnað saman“

Glódís talar um mikil vonbrigði: ,,Erfitt að fá ekki einn góðan sigur sem við getum fagnað saman“
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Valur vann frábæran sigur

Sambandsdeildin: Valur vann frábæran sigur