fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Andre Onana brjálaður í gær og hnakkreifst við forsetann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. janúar 2024 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Onana markvörður Manchester United varð brjálaður þegar honum var skellt á bekkinn í leik gegn Gambíu á Afríkumótinu í knattspyrnu í gær.

Onana var mjög óvænt á bekknum þegar Kamerún þurfti sigur en liðið vann 3-2 dramatískan sigur á Gambíu.

Því er haldið fram í fjölmiðlum í Kamerún að það hafi ekki verið þjálfarinn Rigobert Song sem tók þessa ákvörðun heldur forseti sambandsins, Samuel Eto´o.

Getty Images

Eto´o er sagður skipta sér hressilega af liðsvalinu en hann er líklega fremsti knattspyrnumaður í sögu Kamerún.

Onana var brjálaður yfir þessu og er sagður hafa hnakkrifist við forsetann þegar hann komst að því að búið væri að henda honum á bekkinn.

Onana yfirgaf landslið Kamerún á HM í Katar árið 2022 þegar hann reifst við Eto´o um hvort spila ætti frá markinu eða ekki. Ekki er talið ólíklegt að Onana hendi sér aftur heim ef ástandið lagast ekki á næstu dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum