Nenad Bjelica þjálfari Union Berlin í Þýskalandi er í klandri eftir að hafa misst stjórn á skapi sínu á útivelli gegn Bayern í kvöld.
Bayern leiðir leikinn sem nú er í gangi en þjálfarinn fékk rauða spjaldið fyrir að slá Leroy Sane.
Sane sem er kantmaður Bayern var að reyna að ná til boltans sem hafði farið af velli, Bjelica og honum lenti saman og ákvað að Bjelica að slá til hans.
Atvikið er ótrúlegt og má sjá hér að neðan.
Sané getting slapped by Union Berlin‘s coach 😭 pic.twitter.com/cUBsDaShDZ
— ⁵ (@MusialaEra) January 24, 2024