fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Tuchel pirraður en gæti misst starfið – „Það trúir mér enginn lengur“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. janúar 2024 10:00

Thomas Tuchel og Anthony Barry.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel lét leikmenn FC Bayern heyra það eftir tap gegn Werder Bremen í þýska boltanum um helgina en Bayern er í klandri.

Eftir að hafa unnið deildina ellefu sinnum í röð er Bayern núna sjö stigum á eftir toppliði Bayer Leverkusen.

Tuchel er í hættu á að missa starfið sitt enda er það einföld krafa hjá Bayern að vinna deildina með yfirburðum.

„Ég er orðinn svo þreyttur á því að tala um að við séum að æfa vel, það trúir mér enginn lengur,“ sagði Tuchel.

„Ég hef verið lengi í þessu starfi og get því alveg tekið það út hvernig æfingarnar eru, æfingarnar hafa verið góðar í fleiri vikur.“

Hann segir ábyrgð leikmanna mikla. „Þegar þú skrifar undir hjá Bayern þá ertu að skrifa undir það að gera allt 100 prósent. Þjálfarinn þarf að gera það, leikmenn þurfa að gera það. Við gerðum það ekki í dag.“

„Við spiluðum eins og við værum með tíu stiga forskot á toppi deildarinnar og það væri leikur í Meistaradeildinni á þriðjudag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Loftið hrundi þegar fréttamenn voru að spyrja – Mikil heppni að ekki fór verr

Loftið hrundi þegar fréttamenn voru að spyrja – Mikil heppni að ekki fór verr
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag
433Sport
Í gær

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð
433Sport
Í gær

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara