fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

City skellir verðmiða á De Bruyne ef stóru seðlarnir frá Sádí koma á borðið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. janúar 2024 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin de Bruyne miðjumaður Manchester City á bara átján mánuði eftir af samningi sínum við enska félagið og framtíð hans er til umræðu.

De Bruyne er 32 ára gamall en hann hefur í mörg ár verið einn besti miðjumaður fótboltans.

Enskir miðlar segja að De Bruyne skoði stöðuna en að City vilji framlengja samning hans um eitt ári til ársins 2026.

Félagið hefur hins vegar líka ákveðið að setja 100 milljóna punda verðmiða á De Bruyne í sumar vegna áhuga frá Sádí Arabíu.

Al-Nassr í Sádí Arabíu hefur mikinn áhuga á að kaupa De Bruyne næsta sumar en óvíst er hvort hann vilji taka skrefið þangað.

Það er hins vegar ljóst að þrátt fyrir að De Bruyne sé launahæsti leikmaður enska boltans, þá yrðu launin hans miklu hærri í Sádí Arabíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elías Már til Kína
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum