fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Sjáðu fallegt sigurmark í fyrsta leik Freysa í Belgíu

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. janúar 2024 20:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Freyr Alexandersson stýrði liði Kortrijk í Belgíu í fyrsta sinn er liðið mætti Standard Liege í dag.

Freysi tók við liðinu nýlega eftir að hafa gert flotta hluti með danska liðið Lyngby.

Standard Liege þurfti að sætta sig við 1-0 tap gegn Kortrijk en liðin leika í efstu deild í Be´giu.

Freysi og félagar þurfa á kraftaverki að halda til að halda sér í efstu deild en átta stig eru í öruggt sæti.

Hér má sjá markið sem tryggði Belgunum sigur í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Everton í engum vandræðum í lokaleiknum á Goodison

England: Everton í engum vandræðum í lokaleiknum á Goodison
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur
433Sport
Í gær

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“