fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Henderson þegar búinn að slá eitt met hjá Ajax

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 19. janúar 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enski miðjumaðurinn Jordan Henderson er þegar búinn að slá met hjá Ajax.

Það var staðfest í gær að Henderson væri kominn til hollenska stórliðsins eftir hafa fengið samningi sínum við sádiarabíska félagið Al-Ettifaq rift.

Henderson gekk í raðir Al-Ettifaq í sumar eftir tólf ár hjá Liverpool og samdi um himinhá laun í Sádí. Kappanum leið hins vegar ekki vel í landinu og vildi strax aftur til Evrópu.

Stuðningsmenn Ajax eru ansi sáttir með komu Henderson og lýsir það sér best í treyjusölu. Engin treyja í sögu Ajax hefur selst eins vel eftir að hún kom á markað og treyja Henderson með númer 6 á bakinu.

Dusan Tadic og Daley Blind áttu metið en treyja Henderson seldist meira á sólarhring en þeirra á einni viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona