fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Fullyrt að Ratcliffe muni umturna þessari stöðu hjá Manchester United

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 19. janúar 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gætu orðið rosalegar breytingar á varnarlínu Manchester United í kjölfar þess að Sir Jim Ratclife og félag hans INEOS taka til starfa.

Ratcliffe er að eignast 25% hlut í United og mun hann taka yfir fótboltahlið félagsins. ESPN segir að það verði tekið hressilega til í öftustu línu.

Það er talað um að Raphael Varane yfirgefi United á frjálsi sölu þegar samningur hans rennur út í sumar. Þá er samningur Jonny Evans einnig að renna út.

Loks er sagt frá því að Victor Lindelöf og Harry Maguire fái að fara ef góð tilboð berast.

Á hinn bóginn er hellingur af varnarmönnum á blaði sem Ratcliffe vill fá inn. Jarrad Brathwaite hjá Everton, Matthijs de Ligt hjá Bayern Munchen og Jean-Clear Todibo hjá Nice eru miðverðir sem eru á blaði og þá er Sacha Boey, bakvörður Galatasaray, það einnig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki
433Sport
Í gær

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford