fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Umboðsmaður Mourinho búinn að hringja í Barcelona

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. janúar 2024 10:00

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho fyrrum stjóri Roma vill hoppa beint aftur á hestinn og hefur umboðsmaður hans haft samband við Barcelona. Spænskir miðlar segja frá þessu.

Barcelona skoðar það að reka Xavi úr starfi og hefur Jorge Mendes haft samband við Barcelona.

Mourinho var rekinn frá Roma í vikunni en hann var þar á sínu þriðju tímabili þegar sparkið kom.

Mourinho er 60 ára gamall en hann var á upphafsárum sínum í þjálfun aðstoðarþjálfari Barcelona þegar Sir Bobby Robson var þjálfari liðsins.

Mourinho átti góða tíma með Real Madrid en óvíst er hvor stuðningsmenn Barcelona vilji sjá hann hjá félaginu.

Mourinho hefur átt magnaðan feril sem þjálfari en hefur þrátt fyrir það verið ítrekað rekinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Firmino fer til Katar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: FH niðurlægði KA

Besta deildin: FH niðurlægði KA
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Konate opinn fyrir því að fara í sumar

Konate opinn fyrir því að fara í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Í gær

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal