fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Benzema líður ekki vel í Sádí og Chelsea reynir að keyra á það

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. janúar 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karim Benzema framherji Al-Ittihad í Sádí Arabíu er einn þeirra sem hefur fengið nóg af lífinu þar í landi eftir aðeins örfáa mánuði.

Benzema er samkvæmt fréttum ekki hamingjusamur með lífið þrátt fyrir að vera með svakaleg laun.

Nú segja enskir miðlar að Chelsea sé að reyna að nýta sér þetta og keyra á það að fá Benzema.

Franski framherjinn er 36 ára gamall en hann fór frá Real Madrid til Sádí síðasta sumar.

Benzema var kjörinn besti knattspyrnumaður í heimi árið 2022 en hann hefur skorað 15 mörk í 24 leikjum fyrir Al-Ittihad.

Jordan Henderson hefur fengið samningi sínum rift í Sádí Arabíu og er að semja við Ajax í Hollandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu