fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Henderson á útleið en Gerrard og félagar vilja tvo leikmenn Liverpool í sínar raðir

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. janúar 2024 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al-Ettifaq í Sádi-Arabíu er sagt hafa áhuga á tveimur leikmönnum Liverpool.

Félagið hefur verið í umræðunni en Jordan Henderson er á förum frá því eftir aðeins nokkra mánuði. Miðjumaðurinn gekk í raðir Al-Ettifaq í sumar frá Liverpool en leið ekki nógu vel í Sádí samkvæmt fréttum

Henderson er nú á leið til Ajax.

Al-Ettifaq virðist þó ekki hætt að sækja leikmenn Liverpool því félagið vill leysa Henderson af með Thiago Alcantara.

Thiago gekk í raðir Liverpool árið 2020 en ferill hans þar hefur einkennst af meiðslum.

Þá vill sádiarabíska félagið einnig miðvörðinn Joel Matip, en það er talið líklegt að bæði hann og Thiago fari frá Liverpool þegar samningar þeirra renna út í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fengu skilaboð frá þeim besta eftir að titillinn vannst – Sjáðu hvað hann birti

Fengu skilaboð frá þeim besta eftir að titillinn vannst – Sjáðu hvað hann birti
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum

Viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Biðja fólk um að virða einkalíf hans eftir mikið áreiti: Mynd af syninum gerði marga reiða – Tveir myrtir í borginni fyrir 25 árum

Biðja fólk um að virða einkalíf hans eftir mikið áreiti: Mynd af syninum gerði marga reiða – Tveir myrtir í borginni fyrir 25 árum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“
433Sport
Í gær

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Í gær

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“