fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Sér eftir því að hafa ráðlagt leikmönnum að fara til United – Hvað hefði orðið um Bellingham?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. janúar 2024 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég hef oft rætt við leikmenn áður en þeir koma hingað og sagt þeim að þeir munu aldrei sjá eftir því, að þetta félag sé töfrum líkast,“ sagði Gary Neville á Sky Sports en hann er farinn að efast um það.

United er í tómu veseni en liðið gerði jafntefli við Tottenham í gær og staða liðsins virðist ansi slæm.

„Ef ég horfi til baka þá eru þessi orð mín ekki rétt, þeir hafa komið hingað og það er sorglegt að sjá stöðuna.“

„Þeir hefðu slegið í gegn hjá öðrum félögum, aðrir leikmenn hafa valið önnur félög og náð miklum árangri.“

Hann tók svo dæmi. „Jude Bellingham, hann kom hingað í viðræður eftir að United fékk samþykkt tilboð hjá Birmingham. Það var það sama hjá Dortmund.“

„Hann valdi á milli og valdi Dortmund, núna er hann einn besti leikmaður í heimi.“

„Hvað hefði gerst ef hann hefði komið hingað? Ég veit það ekki, ég er ekki viss miðað við andrúmsloftið hérna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar