fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Sancho ekki lengi að stimpla sig inn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. janúar 2024 10:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho var ekki lengi að minna á sig hjá Borussia Dortmund eftir að hafa gengið í raðir félagsins á dögunum.

Sancho gerði garðinn frægan sem leikmaður Dortmund en samdi síðar við Manchester United þar sem hlutirnir hafa ekki gengið upp.

Englendingurinn var lánaður aftur til Dortmund í þessum glugga og spilaði sinn fyrsta leik í gær gegn Darmstadt.

Sancho kom inná á 55. mínútu í stöðunni 1-0 og lagði upp annað mark liðsins á Marco Reus.

Dortmund bætti svo við öðru marki í blálokin og vann sannfærandi 3-0 útisigur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fjórir kostir sem United mun skoða eftir hörmungar Baleba um helgina

Fjórir kostir sem United mun skoða eftir hörmungar Baleba um helgina
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hálsbrotnaði á knattspyrnuvellinum um helgina

Hálsbrotnaði á knattspyrnuvellinum um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svartnætti yfir Carragher – „Nú verða alvarlegar spurningar bornar fram“

Svartnætti yfir Carragher – „Nú verða alvarlegar spurningar bornar fram“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hermann Hreiðarsson tekur við Val

Hermann Hreiðarsson tekur við Val
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari
433Sport
Í gær

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli