fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Breiðablik staðfestir endurkomu Arons Bjarna – Höfðu betur gegn Val og KR

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. janúar 2024 13:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Bjarnason hefur skrifað undir samning við Breiðablik en félagið staðfestir þetta. Aron kemur til félagsins frá Sirius í Svíþjóð.

Bæði Valur og KR höfðu áhuga á Aroni en Breiðablik var tilbúið að greiða Sirius uppsett verð og greiða Aroni veglegan launapakka.

Valur var ekki tilbúið að ganga frá kaupverðinu sem Sirius setti upp.

Aron er 28 ára gamall en hann lék með Breiðablik frá 2017 til 2019 en hann gekk svo í raðir Vals sumarið 2020 og varð Íslandsmeistari.

Aron hefur undanfarin ár verið í atvinnumennsku en snýr nú heim en hann hefur einnig leikið með Þrótti og Fram hér á landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Myndi forðast það að kaupa leikmann Liverpool – ,,Ég myndi frekar taka Rashford“

Myndi forðast það að kaupa leikmann Liverpool – ,,Ég myndi frekar taka Rashford“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Máni baunar á yfirvöld: 500 milljóna framkvæmd breyti ekki staðreyndum málsins – „Þetta er engum að kenna nema stjórnmálamönnum“

Máni baunar á yfirvöld: 500 milljóna framkvæmd breyti ekki staðreyndum málsins – „Þetta er engum að kenna nema stjórnmálamönnum“
433Sport
Í gær

Laugardalsvöllur lítur glæsilega út – Myndband

Laugardalsvöllur lítur glæsilega út – Myndband
433Sport
Í gær

Hafnar því alfarið að hafa tekið þátt í því að dreifa barnaklámi

Hafnar því alfarið að hafa tekið þátt í því að dreifa barnaklámi
433Sport
Í gær

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“
433Sport
Í gær

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda
433Sport
Í gær

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“