fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Ensku miðlarnir vilja meina að Sancho hafi skotið á Ten Hag eftir að hann var kynntur til leiks

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. janúar 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho var í dag kynntur til leiks sem leikmaður Borussia Dortmund. Hann kemur á láni frá United.

Englendingurinn ungi hefur verið algjörlega úti í kuldanum hjá United síðan í upphafi tímabils þegar hann átti í deilum við Erik ten Hag, knattspyrnustjóra.

Sancho tjáði sig eftir að skiptin voru staðfest og ensku miðlarnir vilja meina að hann hafi verið að skjóta létt á Ten Hag.

„Þegar ég kom hingað leið mér eins og heima hjá mér. Ég þekki félagið, er náinn stuðningsmönnum og hef aldrei hætt í samskiptum við þá sem ráða,“ sagði Sancho.

„Ég get ekki beðið eftir að hitta liðsfélaga mína og spila fótbolta með bros á vör á ný.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Miklir fjármunir í húfi í Kópavogi á morgun

Miklir fjármunir í húfi í Kópavogi á morgun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var aðeins búin að fá sér þegar hann opnaði sig um helgina – „Veistu hvað ég elska meira?“

Var aðeins búin að fá sér þegar hann opnaði sig um helgina – „Veistu hvað ég elska meira?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool mun gera eitt tilboð og labba í burtu ef það gengur ekki

Liverpool mun gera eitt tilboð og labba í burtu ef það gengur ekki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United skoðar markvörð – Onana verður lengi frá vegna meiðsla

United skoðar markvörð – Onana verður lengi frá vegna meiðsla
433Sport
Í gær

Gyokores fer til Arsenal – Tveir aðrir á leiðinni

Gyokores fer til Arsenal – Tveir aðrir á leiðinni
433Sport
Í gær

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Real sagt ætla að velja á milli Mbappe og Vinicius

Real sagt ætla að velja á milli Mbappe og Vinicius
433Sport
Í gær

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband