fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Spáir því að Ten Hag verði rekinn á næstu mánuðum eftir þessi ummæli í gær

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. janúar 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane fyrrum fyrirliði Manchester United telur að Erik ten Hag verði rekinn á næstu mánuðum vegna ummæla sem hann lét falla í sjónvarpinu í gær.

Ten Hag var sáttur með 0-2 sigur á slöku Wigan liði en frammistaða United í leiknum var slök.

„Enski bikarinn snýst um að vinna, þú vilt klára verkefnið,“ sagði Ten Hag eftir leik.

Ten Hag fór svo að tala um verkefnið sem hann er í með Manchester United og þá varð Keane pirraður.

„Ég sé hans hugmyndir ekki koma fram, það er vandamálið hans hjá United,“ segir Keane.

„Þjálfarinn fer þarna að ræða um verkefni, hann verður líklega rekinn á næstu mánuðum. Þetta ömurlega orð verkefni, ég sé ekkert í þessum leik og hef ekki séð í marga mánuði.“

„Þeir eru komnir áfram en ekki láta þennan sigur blekkja ykkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf