fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Ten Hag hafður að háði og spotti fyrir ummæli sín um markmiðin á tímabilinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 8. janúar 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, virðist ekki vilja útiloka það að liðið verði enskur meistari á leiktíðinni.

United hefur átt afleitt tímabil og situr í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 31 stig, 14 stigum frá toppnum.

Þá endaði liðið á botni síns riðils í Meistaradeild Evrópu.

„Það er enn enska úrvalsdeildin. Það eru tveir titlar sem við munum berjast um, úrvalsdeildin og enski bikarinn,“ sagði Ten Hag þó meðal annars í nýju viðtali.

Netverjar voru margir hverjir slegnir yfir ummælunum, enda litlar líkur á að United geti unnið ensku úrvalsdeildina í vor.

Liðið er þó inni í bikarnum og mætir þar Wigan í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hættur í þjálfaranámi hjá Bayern – Beit eiginkonu sína, hrækti á hana blóði og kýldi hana

Hættur í þjálfaranámi hjá Bayern – Beit eiginkonu sína, hrækti á hana blóði og kýldi hana
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Niðurlæging Sancho í sigri á City – Var tekinn af velli eftir að hafa komið inn sem varamaður

Niðurlæging Sancho í sigri á City – Var tekinn af velli eftir að hafa komið inn sem varamaður
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fagnaði fertugsafmælinu í Dubai

Fagnaði fertugsafmælinu í Dubai
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gunnar hissa á umræðunni í kringum Hlíðarenda – „Eins og menn séu að mæta og heilsa upp á konuna þína“

Gunnar hissa á umræðunni í kringum Hlíðarenda – „Eins og menn séu að mæta og heilsa upp á konuna þína“