fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Real Madrid vill kaupa leikmann Everton

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. janúar 2024 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid hefur mikinn áhuga á því að kaupa Jarrad Branthwaite, varnarmann Everton í sumar. Hann er öflugur leikmaður sem vakið hefur athygli á þessu tímabili.

Branthwaite er 21 árs gamall og hefur verið virkilega öflugur í vörn Everton á þessu tímabili.

Branthwaite þekkir vel til Carlo Ancelotti, þjálfara Real Madrid, en hann gaf honum fyrsta tækifærið í aðalliði Everton.

Manchester United og Tottenham hafa sýnt Branthwaite áhuga en Real Madrid sýnir nú klærnar.

Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, hefur mikla trú á Branthwaite og valdi hann í síðasta landsliðshóp.

Branthwaite hefur verið jafn besti leikmaður leikmaður Everton á þessu tímabili og gerði þriggja ára samning við félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sonur Ferguson rekinn úr starfi

Sonur Ferguson rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Matthías lýsir erfiðri ákvörðun fyrir nokkrum árum – „Það var ekki allt í lagi í kringum liðið“

Matthías lýsir erfiðri ákvörðun fyrir nokkrum árum – „Það var ekki allt í lagi í kringum liðið“
433Sport
Í gær

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Fagnaði fertugsafmælinu í Dubai

Fagnaði fertugsafmælinu í Dubai
433Sport
Í gær

Gunnar hissa á umræðunni í kringum Hlíðarenda – „Eins og menn séu að mæta og heilsa upp á konuna þína“

Gunnar hissa á umræðunni í kringum Hlíðarenda – „Eins og menn séu að mæta og heilsa upp á konuna þína“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“