fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

PSV og LA Galaxy vilja kaupa kantmanninn snögga frá United

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. janúar 2024 21:30

Facundo Pellistri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

PSV hefur lagt inn tilboð til Manchester United og vonast eftir því að fá Facuno Pellistri kantmann félagsins á láni.

LA Galaxy í Bandaríkjunum hefur hins vegar áhuga á því að kaupa kantmanninn frá Úrúgvæ.

Pellistri hefur komið talsvert við sögu á þessu tímabili vegna meiðsla og ógnar oft með hraða sínum og krafti.

Pellistri kom til United sumarið 2020 frá félagi í heimalandi sínu en hann er 22 ára gamall í dag.

Forráðamenn LA Galaxy vilja kaupa hann vonast til þess að sannfæra United um að selja hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hættur í þjálfaranámi hjá Bayern – Beit eiginkonu sína, hrækti á hana blóði og kýldi hana

Hættur í þjálfaranámi hjá Bayern – Beit eiginkonu sína, hrækti á hana blóði og kýldi hana
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Niðurlæging Sancho í sigri á City – Var tekinn af velli eftir að hafa komið inn sem varamaður

Niðurlæging Sancho í sigri á City – Var tekinn af velli eftir að hafa komið inn sem varamaður
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fagnaði fertugsafmælinu í Dubai

Fagnaði fertugsafmælinu í Dubai
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gunnar hissa á umræðunni í kringum Hlíðarenda – „Eins og menn séu að mæta og heilsa upp á konuna þína“

Gunnar hissa á umræðunni í kringum Hlíðarenda – „Eins og menn séu að mæta og heilsa upp á konuna þína“