fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Drátturinn í enska bikarnum: Stórleikur í London – Liverpool fékk góðan drátt

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. janúar 2024 20:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verða áhugaverðir leikir í fjórðu umferð enska bikarsins en þar á meðal er stórleikur Tottenham og Manchester City.

Chelsea og Aston Villa munu einnig eigast við í lok janúar.

Manchester United sem er að vinna Wigan mætir Newport County eða Eastleigh í næstu umferð.

Liverpool ætti að fljúga áfram en liðið mætir Bristol eða Norwich á heimavelli.

Fleiri áhugaverðir leikir eru en þá má sjá hér að neðan.

Drátturinn:

Tottenham – Man City
Chelsea – Aston Villa
Fulham – Newcastle
Liverpool – Norwich/Bristol Rovers
Newport County/Eastleigh – Wigan/Man Utd
Sheffield Utd – Brighton
Crystal Palace/Everton – Luton/Bolton
West Ham/Bristol City – Nott. Forest/Blackpool
West Brom – Brentford/Wolves
Bournemouth – Swansea
Leeds – Plymouth
Watford – Southampton
Ipswich – Maidstone United
Leicester – Hull/Birmingham
Blackburn – Wrexham
Sheffield Wed – Coventry

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Endalok Viðars á Akureyri?

Endalok Viðars á Akureyri?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Firmino fer til Katar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“
433Sport
Í gær

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“
433Sport
Í gær

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum
433Sport
Í gær

Græðgi Sancho kom í veg fyrir endanleg skipti til Chelsea – Sáttur á risalaunum í Manchester

Græðgi Sancho kom í veg fyrir endanleg skipti til Chelsea – Sáttur á risalaunum í Manchester