fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Reykjavíkurmótið: Víkingar gerðu fjögur í fyrsta leik

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. janúar 2024 17:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reykjavíkurmótið hér heima er farið af stað en tveir fjörugir leikir fóru fram í riðlakeppninni í dag.

Íslandsmeistarar Víkings gerðu fjögur mörk á Fylki sem veitti þó mótspyrnu í 4-2 sigri þeirra rauðklæddu.

Fylkir lenti 2-0 undir en tókst að jafna áður en Víkingar kláruðu leikinn í seinni hálfleik.

Í hinum leiknum áttust við Fjölnir og Leiknir R . en þeim leik lauk með 2-2 jafntefli.

Víkingur R. 4 – 2 Fylkir
1-0 Helgi Guðjónsson
2-0 Danijel Dejan Djuric
2-1 Guðmundur Tyrfingsson
2-2 Stefán Gísli Stefánsson
3-2 Viktor Örlygur Andrason
4-2 Nikolaj Hansen

Fjölnir 2 – 2 Leiknir R.
0-1 Karan Gurung
1-1 Júlíus Mar Júlíusson
1-2 Omar Sowe
2-2 Jónatan Guðni Arnarsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Konate opinn fyrir því að fara í sumar

Konate opinn fyrir því að fara í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“
433Sport
Í gær

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal
433Sport
Í gær

Segir að persónuleiki Rashford fæli önnur félög burt

Segir að persónuleiki Rashford fæli önnur félög burt