fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Klopp færir stuðningsmönnum Liverpool slæmar fréttir fyrir stórleikinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 5. janúar 2024 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dominik Szoboszlai, leikmaður Liverpool, mun missa af næstu tveimur leikjum liðsins hið minnsta. Jurgen Klopp staðfesti þetta á blaðamannafundi.

Szoboszlai fór meiddur af velli í sigrinum gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni á dögunum og nú er ljóst að hann missir af stórleiknum við Arsenal á sunnudag í enska bikarnum og leiknum gegn Fulham í enska deildabikarnum í næstu viku

Dominik Szoboszlai

„Hann er meiddur aftan á læri. Hann er mjög jákvæður og er ekki mjög illt en við tökum enga sénsa á sunnudag og ekki heldur á miðvikudag. Svo sjáum við til,“ sagði Klopp.

Szoboszlai gekk í raðir Liverpool í sumar og hefur skorað fjögur mörk og lagt upp þrjú í öllum keppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Í gær

Elías Már til Kína

Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum