fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Sjáðu glæsilegt mark Jóns Daða gegn Manchester United í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 27. september 2023 11:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bolton vann stórsigur á U21 árs liði Manchester United í bikarkeppni neðri deilda á Englandi í gær.

Jón Daði Böðvarsson er á mála hjá Bolton og var Íslendingurinn í byrjunarliði í gær. Lék hann í 65 mínútur.

Skömmu áður en Jón Daði fór út af skoraði hann sjötta mark Bolton í leiknum og var það afar glæsilegt. Setti hann boltann í slána og inn.

Myndband af markinu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar