fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

England: Jóhann Berg byrjaði er Burnley fékk sitt fyrsta stig

Victor Pálsson
Mánudaginn 18. september 2023 20:43

Jóhann Berg Guðmundsson er leikmaður Burnley. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nott. Forest 1 – 1 Burnley
0-1 Zeki Amdouni(’41)
1-1 Callum Hudson-Odoi(’62)

Það fór fram einn leikur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en leikið var á heimavelli Nottingham Forest.

Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley komu í heimsókn en landsliðsmaðurinn var í byrjunarliði gestanna.

Burnley tók forystuna í fyrri hálfleik er Zeki Amdouni skoraði til að koma liðinu yfir.

Callum Hudson-Odoi, fyrrum undrabarn Chelsea, jafnaði svo metin fyrir Forest snemma í seinni hálfleik og staðan 1-1.

Það reyndist síðasta mark leiksins en Burnley var að fá sitt fyrsta stig í deildinni á meðan Forest er með sjö eftir fimm umferðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lygileg uppákoma: Birti óvart nektarmyndir og grátbað almenning um að hætta að dreifa þeim

Lygileg uppákoma: Birti óvart nektarmyndir og grátbað almenning um að hætta að dreifa þeim
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafði ekki gerst í meira en tvö ár áður en kom að leiknum á Old Trafford á mánudag

Hafði ekki gerst í meira en tvö ár áður en kom að leiknum á Old Trafford á mánudag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tilkynna hörmulegt andlát ungs manns – Hrasaði af þaki hótels

Tilkynna hörmulegt andlát ungs manns – Hrasaði af þaki hótels
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt ætla að kaupa enska landsliðsmanninn í janúar

United sagt ætla að kaupa enska landsliðsmanninn í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar