fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

England: Jóhann Berg byrjaði er Burnley fékk sitt fyrsta stig

Victor Pálsson
Mánudaginn 18. september 2023 20:43

Jóhann Berg Guðmundsson er leikmaður Burnley. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nott. Forest 1 – 1 Burnley
0-1 Zeki Amdouni(’41)
1-1 Callum Hudson-Odoi(’62)

Það fór fram einn leikur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en leikið var á heimavelli Nottingham Forest.

Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley komu í heimsókn en landsliðsmaðurinn var í byrjunarliði gestanna.

Burnley tók forystuna í fyrri hálfleik er Zeki Amdouni skoraði til að koma liðinu yfir.

Callum Hudson-Odoi, fyrrum undrabarn Chelsea, jafnaði svo metin fyrir Forest snemma í seinni hálfleik og staðan 1-1.

Það reyndist síðasta mark leiksins en Burnley var að fá sitt fyrsta stig í deildinni á meðan Forest er með sjö eftir fimm umferðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar
433Sport
Í gær

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann
433Sport
Í gær

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu