fbpx
Fimmtudagur 21.september 2023
433Sport

Ítalía: Albert með flottan leik í jafntefli gegn meisturunum

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. september 2023 21:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Genoa 2 – 2 Napoli
1-0 Mattia Bani
2-0 Mateo Retegui
2-1 Giacomo Raspadori
2-2 Matteo Politano

Albert Guðmundsson átti flottan leik fyrir Genoa sem spilaði við Napoli í Serie A í kvöld.

Albert lék allan leikinn fyrir Genoa sem gerði 2-2 jafntefli við ríkjandi meistarana.

Sóknarmaðurinn er einn allra mikilvægasti leikmaður Genoa og hefur byrjað leiktíðina vel.

Genoa hefur þó byrjað nokkuð erfiðlega og er með fjögur stig eftir fyrstu fjórar umferðirnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Hafa miklar áhyggjur af Messi vegna viðbragða hans í nótt

Sjáðu myndbandið: Hafa miklar áhyggjur af Messi vegna viðbragða hans í nótt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stuðningsmenn Manchester United hakka leikmann liðsins í sig vegna myndbands sem er í dreifingu

Stuðningsmenn Manchester United hakka leikmann liðsins í sig vegna myndbands sem er í dreifingu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fékk engin skýr svör frá Manchester United – ,,Af hverju er ég að skrifa undir?“

Fékk engin skýr svör frá Manchester United – ,,Af hverju er ég að skrifa undir?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Konurnar sem tröllríða öllu á samskiptamiðlum: Sjö milljónir fylgjast með henni – Kærastinn opnaði sig nýlega

Konurnar sem tröllríða öllu á samskiptamiðlum: Sjö milljónir fylgjast með henni – Kærastinn opnaði sig nýlega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mætir Liverpool um helgina og er mjög kokhraustur: ,,Við endum ofar en þeir í deildinni“

Mætir Liverpool um helgina og er mjög kokhraustur: ,,Við endum ofar en þeir í deildinni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tottenham tryggði sér forkaupsrétt á Kane

Tottenham tryggði sér forkaupsrétt á Kane
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í Meistaradeildinni – Raya fær aftur sénsinn

Byrjunarliðin í Meistaradeildinni – Raya fær aftur sénsinn
433Sport
Í gær

Mjög skýr markmið fyrir föstudaginn

Mjög skýr markmið fyrir föstudaginn