fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Er allt að fara í háaloft á Anfield? – Því er haldið fram að Mo Salah vilji fara

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. ágúst 2023 20:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlar í Mið-Austurlöndum halda því fram að Mohamed Salah hafi mögulega á því að fara frá Liverpool í sumar.

Segir í fréttum að hann hafi látið aðila í Sádí Arabíu kanna áhugann á sér þér með möguleika á því að fara þangað áður en glugginn lokar.

Fjármunirnir sem leikmenn geta aflað í Sádí Arabíu eru slíkir að margir leikmenn heillast af því.

Neymar, Karim Benzema og fleiri stór nöfn hafa farið til Sádí í sumar en Cristiano Ronaldo opnaði dyrnar í upphafi árs með því að fara þangað.

Ljóst er að fjöldi félaga í Sádí Arabíu hefði áhuga á því að fá Salah en það verður að teljast ólíklegt að Liverpool selji hann.

Salah lagði upp mark í leik gegn Chelsea um helgina en var svo tekinn af velli og var lítið hrifin af þeirri ákvörðun Jurgen Klopp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Isak fundaði með eigendunum

Isak fundaði með eigendunum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir
433Sport
Í gær

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí