fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Mac Allister

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 7. júní 2023 11:20

Alexis Mac Allister. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool greiðir 35 milljónir punda fyrir Alexis Mac Allister.

Kappinn er að ganga í raðir Liverpool frá Brighton. Hann skrifar undir samning til ársins 2028.

Jurgen Klopp ætlar að styrkja miðsvæði sitt vel í sumar og er Mac Allister fyrstur inn um dyrnar.

Hann er búinn að gangast undir læknisskoðun og sem fyrr greiðir borgar Liverpool Brighton 35 milljónir punda. Búast má við tilkynningu fljótlega.

Mac Allister átti frábæru gengi að fagna með Brighton á leiktíðinni, auk þess sem hann varð heimsmeistari með argentíska landsliðinu undir lok síðasta árs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefán telur þetta of algengt í umræðunni hér á landi – „Verið að reka þetta allt í fjölmiðlum, það fer rosalega í taugarnar á mér“

Stefán telur þetta of algengt í umræðunni hér á landi – „Verið að reka þetta allt í fjölmiðlum, það fer rosalega í taugarnar á mér“
433Sport
Í gær

Bendtner nefnir eina liðsfélagann á ferlinum sem hann þoldi ekki

Bendtner nefnir eina liðsfélagann á ferlinum sem hann þoldi ekki
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 2 dögum

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid