fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Svona er staða mála varðandi framtíð Messi – Inter Miami og MLS sameina krafta sína en Sádi-Arabía á ekki möguleika

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 7. júní 2023 09:30

Lionel Messi ásamt David Beckham og Marco Verratti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter Miami og MLS-deildin vestan hafs eru í sameiningu að reyna að setja saman tilboð til að fá til sín Lionel Messi.

The Athletic fjallar um stöðu mála.

Messi verður samningslaus hjá Paris Saint-Germain á næstunni og ljóst að hann er á förum.

Sjálfur er Argentínumaðurinn sagður hafa mikinn áhuga á að snúa aftur til Barcelona, félagsins sem hann neyddist til að yfirgefa fyrir tveimur árum síðan.

Börsungar eru hins vegar í miklum fjárhagsvandræðum og þurfa að selja nokkra leikmenn til að eiga efni á Messi.

Inter Miami, félag í eigu David Beckham, hyggst nýta sér það og vill bjóða Messi samning.

Í ofanálag er MLS-deildin til í að leyfa Messi að eignast hlut í félagi í deildinni þegar hann leggur skóna á hilluna.

Messi hefur einnig verið orðaður við lið í Sádi-Arabíu. Samkvæmt nýjustu fréttum er það hins vegar ekki möguleiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

HK staðfestir ráðningu á Gunnari Heiðari – Arnar og Sigurður fylgja honum

HK staðfestir ráðningu á Gunnari Heiðari – Arnar og Sigurður fylgja honum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United
433Sport
Í gær

Horfir til betri vegar hjá Rooney

Horfir til betri vegar hjá Rooney
433Sport
Í gær

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York