fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Messi hafnaði því að þéna 70 milljarða á ári – Þetta eru launin sem hann fær í Bandaríkjunum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. júní 2023 20:00

Messi og Antonella.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi hefur ákveðið að semja við Inter Miami, Messi hafnaði rosalegu tilboði frá Sádi Arabíu. Kappanum var boðið að þéna 500 milljónir dollara á ári þar.

Messi afþakkaði það en um er að ræða 70 milljarða króna á ári sem Messi stóð til boða.

Hann tók hins vegar tilboði frá Inter Miami sem borgar honum 50 milljónir dollara á ári eða tíu sinnum minna, 7 milljarðar á ári ættu þó að duga fyrir reikningum.

Getty / Lionel Messi er stórstjarna.

Messi á glæsilega íbúð í Miami og lengi hefur það blundað í honum og fjölskyldu hans að búa í borginni sem er ansi vinsæl hjá ríku og frægu fólki.

Þó Messi fái minna borgað núna gæti hann grætt til lengri tíma en Apple og Adidas koma að samningi hans við Inter Miami. Þar gæti hann þénað vel.

Þá fær hann klásúlu sem gerir honum kleift að gerast eigandi í MLS deildinni í framtíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Umfangsmikið verkefni KSÍ

Umfangsmikið verkefni KSÍ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vondar fréttir fyrir Liverpool

Vondar fréttir fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sérfræðingar opinbera vísindin á bak við þessa venju Ronaldo – Hefur þú tekið eftir henni?

Sérfræðingar opinbera vísindin á bak við þessa venju Ronaldo – Hefur þú tekið eftir henni?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fjögur félög sýndu Damir áhuga – Reið þessi veglegi launapakki í Grindavík baggamuninn?

Fjögur félög sýndu Damir áhuga – Reið þessi veglegi launapakki í Grindavík baggamuninn?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar
433Sport
Í gær

Varð vitni að því þegar stjarna United var tekin til bæna af eigin stuðningsmönnum – „Gerði andskotann ekki neitt“

Varð vitni að því þegar stjarna United var tekin til bæna af eigin stuðningsmönnum – „Gerði andskotann ekki neitt“
433Sport
Í gær

Dóri Árna heilt yfir sáttur við árin sex – „Hafi ríkt mikið traust á milli frá fyrsta degi til þess síðasta“

Dóri Árna heilt yfir sáttur við árin sex – „Hafi ríkt mikið traust á milli frá fyrsta degi til þess síðasta“