fbpx
Sunnudagur 01.október 2023
433Sport

Götublöðin velta því fyrir sér hvort Harry Maguire fari til Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. júní 2023 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire fyrirliði Manchester United gæti farið í skiptum fyrir Mason Mount til Chelsea. Ensk blöð segja frá þessu í dag.

United ætlar að leggja fram tilboð í Mount á næstu dögum en enski miðjumaðurinn er sagður hafa samið við United um kaup og kjör.

Maguire má fara frá United í sumar en hann er í aukahlutverki undir stjórn Erik ten Hag.

Maguire var orðaður við Chelsea fyrir ári síðan þegar Thomas Tuchel var stjóri liðsins. Óvíst er hvort Mauricio Pochettino vilji Maguire.

United vonast til að fá Mount fyrir um 50 milljónir punda en Chelsea vill ögn hærri upphæð en það.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nálægt því að sprengja internetið eftir þessa myndbirtingu – Sjáðu hvað allir voru að tala um

Nálægt því að sprengja internetið eftir þessa myndbirtingu – Sjáðu hvað allir voru að tala um
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ten Hag hefur áhyggjur af leikmönnum Manchester Urnited

Ten Hag hefur áhyggjur af leikmönnum Manchester Urnited
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Romero og MacAllister rifust opinberlega eftir leik: Segist hafa spilað gegn 12 mönnum – ,,Grenjaðu heima hjá þér“

Romero og MacAllister rifust opinberlega eftir leik: Segist hafa spilað gegn 12 mönnum – ,,Grenjaðu heima hjá þér“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lenti í kynþáttaníð í fyrsta sinn og var steinhissa á framkomunni – ,,Sumir eru einfaldlega rasistar“

Lenti í kynþáttaníð í fyrsta sinn og var steinhissa á framkomunni – ,,Sumir eru einfaldlega rasistar“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Davíð Smári himinlifandi eftir afrekið á Laugardalsvelli: ,,Ég er hálf hrærður yfir þessu öllu saman“

Davíð Smári himinlifandi eftir afrekið á Laugardalsvelli: ,,Ég er hálf hrærður yfir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo er alls ekki erfiður – ,,Ekki hægt að gagnrýna hann“

Ronaldo er alls ekki erfiður – ,,Ekki hægt að gagnrýna hann“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Margir hissa á dómgæslunni í stórleiknum – Átti markið að standa?

Margir hissa á dómgæslunni í stórleiknum – Átti markið að standa?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ættu ekki að semja í Sádi Arabíu: Var einn sá besti en fékk ekki að dæma á stóra sviðinu – ,,Vildu ekki að ég myndi taka plássið“

Ættu ekki að semja í Sádi Arabíu: Var einn sá besti en fékk ekki að dæma á stóra sviðinu – ,,Vildu ekki að ég myndi taka plássið“