fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Guðlaugur Victor spilaði er Rooney missti sig í fyrri hálfleik og tók þrjá útaf – ,,Hefði viljað skipta þeim öllum af velli“

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. maí 2023 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney, stjóri DC United, var bálreiður bæði í og eftir leik liðsins við FC Toronto um helgina.

DC United tapaði gegn botnliði Toronto 2-1 en Guðlaugur Victor Pálsson spilaði allan leikinn í miðverði.

Rooney var virkilega ósáttur með spilamennsku sinna manna í fyrri hálfleik og gerði þrjár skiptingar áður en flautað var til leikhlés.

Staðan var 1-0 fyrir Toronto eftir fyrri hálfleikinn en liðið bætti við öðru á 72. mínútu áður en Christian Benteke lagaði stöðuna í 2-1 tapi.

,,Ég hefði viljað getað skipt þeim öllujm útaf. Ég þurfti að halda öðrum tveimur inná ef einhver skyldi meiðast,“ sagði Rooney.

,,Fyrri hálfleikurinn var svo langt frá því að vera nógu góður. Augljóslega hefði ég getað beðið þar til í hálfleik en þetta voru meira skilaboð til liðsins að mér líkaði alls ekki við það sem var í gangi.“

Sem betur fer fyrir okkar mann, Guðlaug Victor, átti hann ágætis leik og fékk 6,4 í einkunn fyrir sína frammistöðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rudiger orðaður við Chelsea

Rudiger orðaður við Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum?

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi
433Sport
Í gær

Íhuga að reka annan stjórann á nokkrum mánuðum og eru með áhugavert nafn á blaði

Íhuga að reka annan stjórann á nokkrum mánuðum og eru með áhugavert nafn á blaði
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn
433Sport
Í gær

Opinberaði hversu oft hann og Pamela Anderson stunduðu kynlíf á kvöldi

Opinberaði hversu oft hann og Pamela Anderson stunduðu kynlíf á kvöldi
433Sport
Í gær

Neitar að framlengja í Sádi og gæti verið á förum í sumar

Neitar að framlengja í Sádi og gæti verið á förum í sumar