fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Ten Hag valinn til að veita De Gea verðlaunin – Sjáðu myndirnar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. maí 2023 19:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David de Gea fékk gullhanskann á þessu tímabili fyrir að halda oftast hreinu í ensku úrvalsdeildinni.

Lokaumferð deildarinnar fór fram í dag en De Gea fékk þó mark á sig í lokaleiknum gegn Fulham í 2-1 sigri.

Spánverjinn átti þó fínasta leik og varði til að mynda vítaspyrnu frá Aleksandar Mitrovic í fyrri hálfleik.

Eftir leik fékk De Gea verðlaunin afhent og var það enginn annar en Erik ten Hag sem fékk þann heiður.

Það vekur athygli en Ten Hag er stjóri Man Utd en hann sást færa sínum manni gripinn eftir leik.

Myndir af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Spænska ríkisstjórnin skoðar það að sniðganga HM

Spænska ríkisstjórnin skoðar það að sniðganga HM
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu átök Simeone við stuðningsmann Liverpool – Kallar eftir refsingu en stuðningsmaðurinn tjáir sig

Sjáðu átök Simeone við stuðningsmann Liverpool – Kallar eftir refsingu en stuðningsmaðurinn tjáir sig
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu