fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Sjáðu viðbrögð stuðningsmanna er lið þeirra varð sér til skammar og féll – Létu vel í sér heyra

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. maí 2023 17:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Leeds United voru allt annað en ánægðir með sína menn eftir 4-1 tap gegn Tottenham í dag.

Leeds þurfti á sigri að halda til að eiga möguleika á að halda sér í efstu deild en lokaumferðin fór fram.

Tottenham vann sannfærandi sigur en jafnvel þó Leeds hefði náð þremur stigum væri liðið fallið.

Frammistaðan var þó til skammar í dag og létu stuðningsmenn vel í sér heyra eftir lokaflautið.

,,Þið eigið ekki skilið að klæðast treyjunni,“ sungu margir stuðningsmenn eins og má heyra hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Læknir hjá Liverpool virðist uppljóstra um stöðuna með breytingum í Fantasy

Læknir hjá Liverpool virðist uppljóstra um stöðuna með breytingum í Fantasy
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Pervertar áreittu sænsku stúlkuna við komuna til London – Svona var brugðist við

Pervertar áreittu sænsku stúlkuna við komuna til London – Svona var brugðist við
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal fer til Tyrklands

Fyrrum leikmaður Arsenal fer til Tyrklands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óli Kri og Lúðvík stýra U-21 árs landsliðinu

Óli Kri og Lúðvík stýra U-21 árs landsliðinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir þá elstu og virtustu – Skelfileg byrjun nýja mannsins í kortunum

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir þá elstu og virtustu – Skelfileg byrjun nýja mannsins í kortunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvær útgáfur af hugsanlegu byrjunarliði Chelsea með Rosenior í brúnni

Tvær útgáfur af hugsanlegu byrjunarliði Chelsea með Rosenior í brúnni
433Sport
Í gær

Opinbera hvað gerðist á stormasömum fundi Amorim og yfirmannsins fyrir helgi – Gjörsamlega trylltist er honum var tjáð þetta

Opinbera hvað gerðist á stormasömum fundi Amorim og yfirmannsins fyrir helgi – Gjörsamlega trylltist er honum var tjáð þetta