fbpx
Sunnudagur 01.október 2023
433Sport

Sjáðu frábært mark Valgeirs gegn Helsingborg

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. maí 2023 17:45

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valgeir Valgeirsson skoraði heldur betur laglegt mark fyrir lið Orebro sem mætti Helsingborg í dag.

Um var að ræða leik í næst efstu deild í Svíþjóð en Valgeri skoraði eftir aðeins átta mínútur.

Íslendingurinn átti laglegt skot fyrir utan teig sem hafnaði í netinu og átti markmaður Helsingborg ekki möguleika.

Markið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sturlað stuð í stúkunni, Ísak Snær mætti en Vestri vann: Sjáið myndirnar

Sturlað stuð í stúkunni, Ísak Snær mætti en Vestri vann: Sjáið myndirnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hrafnkell var hneykslaður á fréttunum í vikunni – „Þetta er út í hött“

Hrafnkell var hneykslaður á fréttunum í vikunni – „Þetta er út í hött“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjaður að æfa eftir meiðslin hræðilegu – Er hann ennþá númer eitt?

Byrjaður að æfa eftir meiðslin hræðilegu – Er hann ennþá númer eitt?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dómarasambandið viðurkennir mistök í stórleiknum – Mark Liverpool átti að standa

Dómarasambandið viðurkennir mistök í stórleiknum – Mark Liverpool átti að standa
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu sjálfsmarkið sem tryggði Tottenham sigur gegn Liverpool – Matip þrumaði boltanum í eigið net

Sjáðu sjálfsmarkið sem tryggði Tottenham sigur gegn Liverpool – Matip þrumaði boltanum í eigið net
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Níu menn Liverpool töpuðu í uppbótartíma – Dómgæslan í aðalhlutverki

England: Níu menn Liverpool töpuðu í uppbótartíma – Dómgæslan í aðalhlutverki
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Jones rekinn af velli fyrir groddaralegt brot

Sjáðu atvikið: Jones rekinn af velli fyrir groddaralegt brot
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stuðningsmenn Manchester United létu í sér heyra og eru að fá nóg – ,,Þvílíkur aumingi“

Stuðningsmenn Manchester United létu í sér heyra og eru að fá nóg – ,,Þvílíkur aumingi“