fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Fær bandið ef hann ákveður að snúa aftur í sumar – Loforð sem liðið gefur honum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. maí 2023 18:54

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona er tilbúið að gefa Lionel Messi fyrirliðabandið hjá félaginu ef hann snýr aftur í sumar.

Mundo Deportivo greinir frá og segir að Börsungar séu tilbúnir að gera ansi mikið til að fá Messi aftur.

Argentínumaðurinn yfirgaf Barcelona 2021 fyrir PSG en það fyrrnefnda var og er enn í miklum fjárhagsvandræðum.

Búist er við að Messi sé á förum frá PSG í sumar en hann var fyrirliði Barcelona áður en hann fór til Frakklands.

Sergio Busquets hefur séð um að sinna því starfi síðan þá en allar líkur eru á að hann verði farinn næsta vetur.

Barcelona lofar Messi því bandinu ef hann skrifar undir samning á ný en hann er 35 ára gamall og hafði leikið allan sinn feril á Nou Camp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ískaldur Garnacho hikaði ekki þegar hann var spurður – „Nei“

Ískaldur Garnacho hikaði ekki þegar hann var spurður – „Nei“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Salah sendir frá sér skilaboð – Einmanna í Bítlaborginni

Salah sendir frá sér skilaboð – Einmanna í Bítlaborginni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah