fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Fær bandið ef hann ákveður að snúa aftur í sumar – Loforð sem liðið gefur honum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. maí 2023 18:54

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona er tilbúið að gefa Lionel Messi fyrirliðabandið hjá félaginu ef hann snýr aftur í sumar.

Mundo Deportivo greinir frá og segir að Börsungar séu tilbúnir að gera ansi mikið til að fá Messi aftur.

Argentínumaðurinn yfirgaf Barcelona 2021 fyrir PSG en það fyrrnefnda var og er enn í miklum fjárhagsvandræðum.

Búist er við að Messi sé á förum frá PSG í sumar en hann var fyrirliði Barcelona áður en hann fór til Frakklands.

Sergio Busquets hefur séð um að sinna því starfi síðan þá en allar líkur eru á að hann verði farinn næsta vetur.

Barcelona lofar Messi því bandinu ef hann skrifar undir samning á ný en hann er 35 ára gamall og hafði leikið allan sinn feril á Nou Camp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Í gær

England: Chelsea missteig sig á heimavelli

England: Chelsea missteig sig á heimavelli
433Sport
Í gær

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur
433Sport
Í gær

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu