fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Besta deildin: Fylkir lagði Eyjamenn eftir að hafa lent undir – Fimm töp í röð

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. maí 2023 19:03

Rúnar Páll Sigmundsson er þjálfari Fylkis. Fréttablaðið/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir 2 – 1 ÍBV
0-1 Alex Freyr Hilmarsson(’10)
1-1 Orri Sveinn Stefánsson(’31)
2-1 Óskar Borgþórsson(’54)

Fyrsta leik dagsins í Bestu deild karla er nú lokið en leikið var á heimavelli Fylkis við ekki frábærar aðstæður.

Það var mikil rigning er um 400 manns sáu Fylki spila við ÍBV en heimamenn lentu undir snemma leiks er Alex Freyr Hilmarsson skoraði.

Orri Sveinn Stefánssond jafnaði þó metin fyrir ÍBV fyrir lok fyrri hálfleiks og bætti Óskar Borgþórsson við öðru marki snemma seinni hálfleiks.

Fleiri mörk voru ekki skoruð og vinnur Fylkir sinn þriðja sigur í sumar á meðan ÍBV er í fallsæti með fimm töp í röð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Urðu agndofa þegar hann sagði þeim frá launum sínum

Urðu agndofa þegar hann sagði þeim frá launum sínum
433Sport
Í gær

Segir að Vísir sé í heilögu stríði við íþróttafélögin á Íslandi – „Alltaf eitthvað tilfinningaklám“

Segir að Vísir sé í heilögu stríði við íþróttafélögin á Íslandi – „Alltaf eitthvað tilfinningaklám“
433Sport
Í gær

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni