fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Luton tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni – Voru síðast í efstu deild fyrir 31 ári

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. maí 2023 18:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luton Town er komið upp í ensku úrvalsdeildina eftir leik við Coventry í úrslitum umspils Championship í kvöld.

Um var að ræða gríðarlega spennandi leik en honum lauk með 1-1 jafntefli eftir 90 mínúturnar.

Það var því fregið til framlengingar en ekkert mark var skorað þar og varð vítaspyrnukeppni raunin.

Þar hafði Luton betur 6-5 en Fankaty Dabo var sá eini sem klikkaði á spyrnu og þá lokaspyrnunni fyrir Coventry.

Magnað afrek Luton sem var í neðri deildunum fyrir ekki svo löngu síðan en mun spila við stærstu félögin næsta vetur.

Það eru 31 ár síðan Luton spilaði síðast í efstu deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum