fbpx
Laugardagur 03.júní 2023
433Sport

Benzema birtir myndir – Sauma þurfti fimm spor í ristina hans í gærkvöldi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. maí 2023 15:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karim Benzema framherji Real Madrid þurfti að láta sauma í löppina á sér fimm spor eftir sigur á Rayo Vallecano í La Liga í gær.

Benzema sem vann Gullknöttinn á síðustu leiktíð hefur ekki verið í sama forminu á þessu tímabili.

Benzema fékk högg á löppina og kom nokkur skurður á ristina.

Stigið var á löppina á Benzema í upphafi leiks en hann harkaði af sér en sauma þurfti eftir leik.

Löppina má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Grótta gerði lítið úr Leikni á Seltjarnarnesi

Grótta gerði lítið úr Leikni á Seltjarnarnesi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Horfðu á nýjustu Íþróttavikuna hér – Ásgerður Stefanía fer yfir málin

Horfðu á nýjustu Íþróttavikuna hér – Ásgerður Stefanía fer yfir málin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu mörkin á Akranesi í gær – Mjög umdeildur vítaspyrnudómur hjá Elíasi Inga – „Talaðu við manninn“

Sjáðu mörkin á Akranesi í gær – Mjög umdeildur vítaspyrnudómur hjá Elíasi Inga – „Talaðu við manninn“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tveir knattspyrnumenn sakaðir um að hafa hópnauðgað nema frá Bandaríkjunum

Tveir knattspyrnumenn sakaðir um að hafa hópnauðgað nema frá Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jón fór í jarðarför og missti aðeins af einni æfingu

Jón fór í jarðarför og missti aðeins af einni æfingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ronaldo segir að Sádar gætu átt eina af bestu deildum heims en bendir á það sem þarf að laga til að það gerist

Ronaldo segir að Sádar gætu átt eina af bestu deildum heims en bendir á það sem þarf að laga til að það gerist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Úrslitastund hjá Sveindísi og stöllum á morgun – Ræðir leikinn stóra í einkaviðtali í kvöld

Úrslitastund hjá Sveindísi og stöllum á morgun – Ræðir leikinn stóra í einkaviðtali í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kristján varpar sprengju: Segir menn í Úlfarsárdal brjálaða yfir athæfi Jóns – „Sat pollslakur á Hótel Kea þegar menn voru að lenda“

Kristján varpar sprengju: Segir menn í Úlfarsárdal brjálaða yfir athæfi Jóns – „Sat pollslakur á Hótel Kea þegar menn voru að lenda“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Verður áfram á Anfield