fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Halda því fram að Real Madrid vilji kaupa eina af stjörnum Liverpool á rúmar 40 milljónir punda

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. maí 2023 12:00

Robertson lengst til vinstri. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid vonast til þess að geta keypt vinstri bakvörð til félagsins í sumar og er Andy Robertson hjá Liverpool á lista félagsins í sumar.

Daily Mail fjallar um málið og segir að Real Madrid vilji kaupa fyrirliða Skotlands í sumar.

Ferland Mendy vinstri bakvörður liðsins hefur mikið verið meiddur á þessu tímabili en Eduardo Camavinga hefur leyst stöðuna með ágætum undanfarna mánuði.

Real Madrid hefur horft til Alphonso Davies bakvarðar FC Bayern en ólíklegt er að þýska félagið vilji selja hann.

Robertson er lykilmaður í liði Jurgen Klopp en hann er með samning til ársins 2026 og erfitt er að sjá enska félagið selja hann.

Í frétt Daily Mail segir hins vegar að Real Madrid sé til í að borga yfir 40 milljónir punda fyrir Robertson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag