fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Engar líkur á að Greenwood mæti á æfingu á þessu tímabili

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 31. mars 2023 13:19

Mason Greenwood / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United telur að málefni Mason Greenwood leysist ekki á næstu vikum og að hann mæti ekki aftur til æfinga á þessu tímabili.

Greenwood vill snúa aftur á völlinn með Manchester United sem fyrst. Félagið hefur hins vegar sagt honum að það verði ekki fyrr en á næstu leiktíð í fyrsta lagi.

Mál gegn honum voru látin niður falla fyrr í vetur er sneru að meintu ofbeldi gegn kærustu sinni, Harriet Robson.

United skoðar nú málið innan sinna raða og hvort að endurkomuleið sé fyrir Greenwood.

Greenwood hefur ekki leikið með United síðan í janúar í fyrra en ekki er útilokað að hann snúi aftur á völlinn. Hann vill að það gerist sem fyrst en verður hins vegar að bíða þar til eftir sumarið hið minnsta.

Félagið ætlar að taka sér tíma í að taka ákvörðun um framtíð Greenwood, en sóknarmaðurinn hefur verið orðaður við félög í Tyrklandi.

Á bak við tjöldin eru mjög skiptar skoðanir um það hvort Greenwood eigi að fá að snúa aftur á völlinn með United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag