fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Tveir af launahærri leikmönnum Tottenham hótuðu að fara ef Conte yrði ekki rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. mars 2023 11:01

Antonio Conte GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir af launahærri leikmönnum Tottenham hótuðu því að fara frá félaginu í sumar ef Antonio Conte yrði ekki rekinn frá félaginu.

Frá þessu er sagt í Suður-Ameríku og er fjallað um að bæði Cristian Romero og Richarlison hafi ekki viljað vinna með Conte.

Conte var rekinn úr starfi í upphafi vikunnar en hann var einkar umdeildur á meðal leikmanna í hópnum.

Richarlison var keyptur til Tottenham síðasta haust en fann aldrei taktinn undir stjórn Conte.

Samkvæmt fréttum er í reynd almenn ánægja innan leikmannahóps Tottenham með að Conte hafi verið rekinn en hann stýrði liðinu í 18 mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford missir númerið í Manchester

Rashford missir númerið í Manchester
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“