fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Tveir af launahærri leikmönnum Tottenham hótuðu að fara ef Conte yrði ekki rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. mars 2023 11:01

Antonio Conte GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir af launahærri leikmönnum Tottenham hótuðu því að fara frá félaginu í sumar ef Antonio Conte yrði ekki rekinn frá félaginu.

Frá þessu er sagt í Suður-Ameríku og er fjallað um að bæði Cristian Romero og Richarlison hafi ekki viljað vinna með Conte.

Conte var rekinn úr starfi í upphafi vikunnar en hann var einkar umdeildur á meðal leikmanna í hópnum.

Richarlison var keyptur til Tottenham síðasta haust en fann aldrei taktinn undir stjórn Conte.

Samkvæmt fréttum er í reynd almenn ánægja innan leikmannahóps Tottenham með að Conte hafi verið rekinn en hann stýrði liðinu í 18 mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vekja athygli á góðri tölfræði Amorim

Vekja athygli á góðri tölfræði Amorim
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rooney með ráð til Arne Slot – Ráðleggur honum að bekkja þennan leikmann

Rooney með ráð til Arne Slot – Ráðleggur honum að bekkja þennan leikmann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viktor Bjarki gæti spilað gegn Dortmund í Meistaradeildinni

Viktor Bjarki gæti spilað gegn Dortmund í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“