fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Tveir af launahærri leikmönnum Tottenham hótuðu að fara ef Conte yrði ekki rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. mars 2023 11:01

Antonio Conte GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir af launahærri leikmönnum Tottenham hótuðu því að fara frá félaginu í sumar ef Antonio Conte yrði ekki rekinn frá félaginu.

Frá þessu er sagt í Suður-Ameríku og er fjallað um að bæði Cristian Romero og Richarlison hafi ekki viljað vinna með Conte.

Conte var rekinn úr starfi í upphafi vikunnar en hann var einkar umdeildur á meðal leikmanna í hópnum.

Richarlison var keyptur til Tottenham síðasta haust en fann aldrei taktinn undir stjórn Conte.

Samkvæmt fréttum er í reynd almenn ánægja innan leikmannahóps Tottenham með að Conte hafi verið rekinn en hann stýrði liðinu í 18 mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Í gær

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 2 dögum

Söðlar um innan Lundúna fyrir sex milljarða

Söðlar um innan Lundúna fyrir sex milljarða
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld