fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Kötturinn kvæsir og velur 30 bestu leikmenn Bestu deildarinnar – Margt kemur á óvart

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. mars 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hrafnkell Freyr Ágústsson, oftast kallaður Kötturinn valdi 30 bestu leikmenn Bestu deildarinnar í hlaðvarpsþættinum, Dr. Football.

Ekki hafa allir verið ánægðir með vel Kattarins en Adam Ægir Pálsson leikmaður Vals var ekki sáttur að sitja í 26 sætinu.

Leikmenn Vals, Víkings og Breiðabliks raða sér í efstu sætin en Valur er með tvo leikmenn í efstu þremur sætunum.

Lista Hrafnkels má sjá hér að neðan.

30 bestu að mati Hrafnkells:
30. Guðmundur Magnússon (Fram)
29. Thiago (Fram)
28 Oliver Sigurjónsson (Breiðablik)
27 Matthías Vilhjálmsson (Víkingur)

Mynd/Anton Brink

26 Adam Ægir Pálsson (Valur
25. Daniel Hafsteinsson (KA)
24 Halldór Smári Sigurðsson (Víkingur)
23.Hilmar Árni Halldórsson (Víkingur)
22. Kristján Flóki Finnbogason (KR)
21. Anton Ari Einarsson (Breiðablik)
20. Oliver Ekroth (Víkingur)
19 Patrik Johannesen (Breiðablik)
18. Ísak Andri Sigurgeirsson (Stjarnan)
17. Viktor Karl Einarsson (Breiðablik)

Mynd/Helgi Viðar

16. Kristinn Jónsson (KR)
15. Patrick Pedersen (Valur)
14, Hólmar Örn Eyjólfsson (Valur)
13. Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)
12. Rodri (KA)
11. Nikolaj Hansen (Víkingur)
10. Dusan Ivkovic (KA)
9. Atli Sigurjónsson (KR
8. Eiður Aron Sigurbjörnsson (ÍBV)

Mynd: ÍBV

7.Jason Daði Svanþórsson (Breiðablik)
6. Damir Muminovic (Breiðablik)
5. Pablo Punyed (Víkingur)
4. Gísli Eyjólfsson (Breiðablik)
3. Frederik Scram (Valur)
2. Höskuldur Gunnlaugsson (Breiðablik)
1. Aron Jóhannsson (Valur)

Aron Jóhannsson
Mynd/Ernir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“
433Sport
Í gær

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“
433Sport
Í gær

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“