fbpx
Sunnudagur 04.janúar 2026
433Sport

Fyrrum efnilegasti leikmaður heims leggur skóna á hilluna

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. mars 2023 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bojan Krkic, fyrrum undrabarn Barcelona, hefur lagt skóna á hilluna aðeins 32 ára gamall.

Þetta hefur leikmaðurinn sjálfur staðfest en hann var lengi talinn einn efnilegasti leikmaður heims.

Meiðsli settu strik í reikning Bojan sem spilaði fyrir lið eins og AC Milan, Ajax, Stoke City, Mainz og Alaves.

Ferill hans endaði í Japan hjá Vissel Kobe en hann hefur verið samningslaus síðan í janúar og ákvað að kalla þetta gott.

Bojan spilaði yfir 100 deildarleiki fyrir Barcelona og náði að leika einn landsleik fyrir Spán árið 2008.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Búinn að hafna einu félagi í janúar

Búinn að hafna einu félagi í janúar
433Sport
Í gær

Ummæli Slot minna á manninn sem var rekinn

Ummæli Slot minna á manninn sem var rekinn
433Sport
Í gær

Fullkrug mættur til Ítalíu

Fullkrug mættur til Ítalíu
433Sport
Í gær

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta tjáir sig um meiðslin

Arteta tjáir sig um meiðslin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði

Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði