fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Varpa ljósi á lítt þekkta auka-tekjulind sem stjörnur Arsenal nýta sér

433
Mánudaginn 20. mars 2023 10:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrir leikmenn enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal láta rukka um 12 þúsund pund fyrir að senda persónuleg myndbandsskilaboð í gegnum vefsíðunna Cameo til áhugasamra einstaklinga.

Veitur á borð við Cameo, þar sem almenningi gefst tækifæri til þess að kaupa persónulegar kveðjur frá frægum einstaklingum, hafa verið að hassla sér völl undanfarin ár og hafa atvinnumenn í knattspyrnu ekki látið þann möguleika á auka tekjum fram hjá sér fara.

Daily Star greinir frá því að nokkrir leikmenn Arsenal, meðal annars Gabriel Jesus og Granitx Xhaka, séu á meðal þeirra sem gefa kost á því að keyptar séu frá þeim persónulegar kveðjur.

Jesus, sem er með um 265 þúsund pund í vikulaun hjá Arsenal, fær meðal annars 287 pund fyrir hverja kveðju sem hann tekur upp og rúm 8 þúsund pund í þóknun frá Cameo.

Xhaka er í svipuðum pakka, fær 98 pund á hverja kveðju og rúm 8 þúsund pund í þóknun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjarnan þarf að borga sektina til KSÍ en segir mistökin hafa verið mannleg

Stjarnan þarf að borga sektina til KSÍ en segir mistökin hafa verið mannleg
433Sport
Í gær

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Í gær

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga