fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Varpa ljósi á lítt þekkta auka-tekjulind sem stjörnur Arsenal nýta sér

433
Mánudaginn 20. mars 2023 10:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrir leikmenn enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal láta rukka um 12 þúsund pund fyrir að senda persónuleg myndbandsskilaboð í gegnum vefsíðunna Cameo til áhugasamra einstaklinga.

Veitur á borð við Cameo, þar sem almenningi gefst tækifæri til þess að kaupa persónulegar kveðjur frá frægum einstaklingum, hafa verið að hassla sér völl undanfarin ár og hafa atvinnumenn í knattspyrnu ekki látið þann möguleika á auka tekjum fram hjá sér fara.

Daily Star greinir frá því að nokkrir leikmenn Arsenal, meðal annars Gabriel Jesus og Granitx Xhaka, séu á meðal þeirra sem gefa kost á því að keyptar séu frá þeim persónulegar kveðjur.

Jesus, sem er með um 265 þúsund pund í vikulaun hjá Arsenal, fær meðal annars 287 pund fyrir hverja kveðju sem hann tekur upp og rúm 8 þúsund pund í þóknun frá Cameo.

Xhaka er í svipuðum pakka, fær 98 pund á hverja kveðju og rúm 8 þúsund pund í þóknun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neitaði að tjá sig um þau stóru orð sem hann lét falla um helgina

Neitaði að tjá sig um þau stóru orð sem hann lét falla um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessi nöfn voru vinsælust aftan á treyjum í ár – Messi missir naumlega af fyrsta sæti en Ronaldo er heldur neðarlega

Þessi nöfn voru vinsælust aftan á treyjum í ár – Messi missir naumlega af fyrsta sæti en Ronaldo er heldur neðarlega