fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Varpa ljósi á lítt þekkta auka-tekjulind sem stjörnur Arsenal nýta sér

433
Mánudaginn 20. mars 2023 10:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrir leikmenn enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal láta rukka um 12 þúsund pund fyrir að senda persónuleg myndbandsskilaboð í gegnum vefsíðunna Cameo til áhugasamra einstaklinga.

Veitur á borð við Cameo, þar sem almenningi gefst tækifæri til þess að kaupa persónulegar kveðjur frá frægum einstaklingum, hafa verið að hassla sér völl undanfarin ár og hafa atvinnumenn í knattspyrnu ekki látið þann möguleika á auka tekjum fram hjá sér fara.

Daily Star greinir frá því að nokkrir leikmenn Arsenal, meðal annars Gabriel Jesus og Granitx Xhaka, séu á meðal þeirra sem gefa kost á því að keyptar séu frá þeim persónulegar kveðjur.

Jesus, sem er með um 265 þúsund pund í vikulaun hjá Arsenal, fær meðal annars 287 pund fyrir hverja kveðju sem hann tekur upp og rúm 8 þúsund pund í þóknun frá Cameo.

Xhaka er í svipuðum pakka, fær 98 pund á hverja kveðju og rúm 8 þúsund pund í þóknun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn
433Sport
Í gær

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“
433Sport
Fyrir 2 dögum

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar