fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Haaland setti fyrsta heimsmetið aðeins fimm ára gamall – Ótrúlegt undrabarn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. mars 2023 20:48

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland, leikmaður Manchester City, hefur verið undrabarn allt sitt líf en hann er ótrúlegur knattspyrnumaður.

Haaland er 22 ára gamall og skoraði fimmu í vikunni gegn RB Leipzig í Meistaradeildinni í 7-0 sigri. Hann skoraði einnig þrennu gegn Burnley í enska bikarnum í gær.

Haaland setti heimsmet aðeins fimm ára gamall og var strax ljóst að um framtíðar íþróttamann væri að ræða.

Norðmaðurinn setti heimsmet í langstökki árið 2006 fimm ára gamall er hann stökk 1,63 metra á þeim aldri.

Genin er svo sannarlega með Haaland en faðir hans er Alf Inge Haaland sem lék í ensku úrvalsdeildinni um langt skeið.

Móðir leikmannsins, Gry Marita, var einnig íþróttakona og tók þátt í frjálsum íþróttum í heimalandinu, Noregi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist