fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Haaland setti fyrsta heimsmetið aðeins fimm ára gamall – Ótrúlegt undrabarn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. mars 2023 20:48

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland, leikmaður Manchester City, hefur verið undrabarn allt sitt líf en hann er ótrúlegur knattspyrnumaður.

Haaland er 22 ára gamall og skoraði fimmu í vikunni gegn RB Leipzig í Meistaradeildinni í 7-0 sigri. Hann skoraði einnig þrennu gegn Burnley í enska bikarnum í gær.

Haaland setti heimsmet aðeins fimm ára gamall og var strax ljóst að um framtíðar íþróttamann væri að ræða.

Norðmaðurinn setti heimsmet í langstökki árið 2006 fimm ára gamall er hann stökk 1,63 metra á þeim aldri.

Genin er svo sannarlega með Haaland en faðir hans er Alf Inge Haaland sem lék í ensku úrvalsdeildinni um langt skeið.

Móðir leikmannsins, Gry Marita, var einnig íþróttakona og tók þátt í frjálsum íþróttum í heimalandinu, Noregi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl