fbpx
Mánudagur 20.mars 2023
433Sport

Sjáðu myndina sem kom verulega á óvart – Stórstjarnan sat með eigandanum á leik í næst efstu deild

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. mars 2023 21:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ousmane Dembele, leikmaður Barcelona, var óvænt mættur til Sunderland í vikunni og horfði á leik liðsins við Sheffield United.

Þetta kom mörgum verulega á óvart en Dembele er meiddur þessa stundina og var að yhitta vin sinn, Kyril Louis-Dreyfus.

Kyril er eigandi Sunderland en hann er aðeins 25 ára gamall og eru þeir félagar góðvinir.

Því miður fyrir Kyril þá tapaði hans lið þessum leik en Sheffield hafði betur með tveimur mörkum gegn einu í næst efstu deild Englands.

Dembele er alls ekki á leiðinni til Sunderland en hann er mikilvægur hlekkur í spænska stórliðinu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Athugulir netverjar tóku eftir mynd sem stjarna Manchester United eyddi – Birti myndina svo aftur og þá vantaði eitt

Athugulir netverjar tóku eftir mynd sem stjarna Manchester United eyddi – Birti myndina svo aftur og þá vantaði eitt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool færist fjær kaupum á Bellingham – City og Madrid talin í sterkari stöðu

Liverpool færist fjær kaupum á Bellingham – City og Madrid talin í sterkari stöðu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ítalía: Juventus með frábæran útisigur – Napoli skoraði fjögur

Ítalía: Juventus með frábæran útisigur – Napoli skoraði fjögur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Southgate útskýrir valið sem kom mörgum á óvart – Væri alltaf þarna ef hann væri heill

Southgate útskýrir valið sem kom mörgum á óvart – Væri alltaf þarna ef hann væri heill
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Potter: ,,Við höfum saknað hans mikið“

Potter: ,,Við höfum saknað hans mikið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dregið í enska bikarnum – Manchester slagur í úrslitum?

Dregið í enska bikarnum – Manchester slagur í úrslitum?
433Sport
Í gær

Guardiola: Haaland verður í vandræðum

Guardiola: Haaland verður í vandræðum
433Sport
Í gær

Varð elsti markaskorari Serie A í gær

Varð elsti markaskorari Serie A í gær