fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndina sem kom verulega á óvart – Stórstjarnan sat með eigandanum á leik í næst efstu deild

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. mars 2023 21:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ousmane Dembele, leikmaður Barcelona, var óvænt mættur til Sunderland í vikunni og horfði á leik liðsins við Sheffield United.

Þetta kom mörgum verulega á óvart en Dembele er meiddur þessa stundina og var að yhitta vin sinn, Kyril Louis-Dreyfus.

Kyril er eigandi Sunderland en hann er aðeins 25 ára gamall og eru þeir félagar góðvinir.

Því miður fyrir Kyril þá tapaði hans lið þessum leik en Sheffield hafði betur með tveimur mörkum gegn einu í næst efstu deild Englands.

Dembele er alls ekki á leiðinni til Sunderland en hann er mikilvægur hlekkur í spænska stórliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Segir flugöryggi ógnað

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fitlaði við rassinn á Haaland í gær – Kveikti í honum og sá norski kláraði dæmið

Fitlaði við rassinn á Haaland í gær – Kveikti í honum og sá norski kláraði dæmið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Isak opnar sig um dapra byrjun hjá Liverpool

Isak opnar sig um dapra byrjun hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Knattspyrnugoðsögnin snýr sér að annarri íþrótt eftir að hafa slegið í gegn í langhlaupum

Knattspyrnugoðsögnin snýr sér að annarri íþrótt eftir að hafa slegið í gegn í langhlaupum
433Sport
Í gær

Góð og slæm tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð og slæm tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Í gær

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“