fbpx
Mánudagur 20.mars 2023
433Sport

Hættur að spila með Frökkum eftir aðeins einn landsleik

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. mars 2023 20:54

Houssem Aouar/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Houssem Aouar hefur gefið franska landsliðsdraumrinn upp á bátinn eftir aðeins einn landsleik.

Aouar hefur staðfest það að hann sé hættur með Frakklandi en hann lék einn landsleik árið 2020.

Aouar spilaði þá fyrir Didier Deschamps í 7-1 sigri á Úkraínu en um æfingaleik var að ræða og ekki keppnisleik.

Þremur árum seinna er Aouar búinn að gefast upp á að fá sæti í franska liðinu og ætlar að spila fyrir Alsír.

Báðir foreldrar leikmannsins koma frá Alsír en landið spilaði bæði á HM árið 2010 sem og 2014.

Aouar er leikmaður Lyon og var um langt skeið orðaður við enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool færist fjær kaupum á Bellingham – City og Madrid talin í sterkari stöðu

Liverpool færist fjær kaupum á Bellingham – City og Madrid talin í sterkari stöðu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allt annað en sáttur þrátt fyrir sigur Manchester United og hefur áhyggjur – ,,Ótrú­legt að horfa upp á þetta“

Allt annað en sáttur þrátt fyrir sigur Manchester United og hefur áhyggjur – ,,Ótrú­legt að horfa upp á þetta“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Southgate útskýrir valið sem kom mörgum á óvart – Væri alltaf þarna ef hann væri heill

Southgate útskýrir valið sem kom mörgum á óvart – Væri alltaf þarna ef hann væri heill
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Haaland setti fyrsta heimsmetið aðeins fimm ára gamall – Ótrúlegt undrabarn

Haaland setti fyrsta heimsmetið aðeins fimm ára gamall – Ótrúlegt undrabarn