fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Chelsea mun ekki nýta sér réttinn og sendir hann til baka – Aðeins einn á óskalistanum

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. mars 2023 20:18

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea ku ekki ætla að nýta sér þann möguleika að kaupa miðjumanninn Denis Zakaria næsta sumar.

Þetta segir blaðamaðurinn Florian Plettenberg sem er ansi virtur og starfar fyrir Sky Sports.

Zakaria er í láni hjá Chelsea frá Juventus en hann hefur staðið sig með prýði í vetur er hann fær tækifæri.

Chelsea er hins vegar aðeins með augastað á einum leikmanni og það er miðjumaður West Ham, Declan Rice.

Zakaria hefur spilað tíu leiki fyrir Chelsea í vetur en meiðsli hafa þó sett strik í reikninginn og er hann ekki alltaf til taks.

Chelsea gæti keypt Zakaria fyrir 30 milljónir punda í sumar en mun þess í stað reyna allt til að fá Rice í sínar raðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM