fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Chelsea mun ekki nýta sér réttinn og sendir hann til baka – Aðeins einn á óskalistanum

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. mars 2023 20:18

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea ku ekki ætla að nýta sér þann möguleika að kaupa miðjumanninn Denis Zakaria næsta sumar.

Þetta segir blaðamaðurinn Florian Plettenberg sem er ansi virtur og starfar fyrir Sky Sports.

Zakaria er í láni hjá Chelsea frá Juventus en hann hefur staðið sig með prýði í vetur er hann fær tækifæri.

Chelsea er hins vegar aðeins með augastað á einum leikmanni og það er miðjumaður West Ham, Declan Rice.

Zakaria hefur spilað tíu leiki fyrir Chelsea í vetur en meiðsli hafa þó sett strik í reikninginn og er hann ekki alltaf til taks.

Chelsea gæti keypt Zakaria fyrir 30 milljónir punda í sumar en mun þess í stað reyna allt til að fá Rice í sínar raðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Í gær

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri
433Sport
Í gær

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029